Skip to main content

Sláturfjáráætlun fyrri umferðar.

Eftir september 6, 2021Uncategorized @is

Sælir bændur.

Hér kemur áætlun fyrri umferðar. Látið mig endilega vita ef þið eruð ekki sáttir við  sláturdag eða magn.

Ekki náðist nægjanlegur fjöldi lamba til að fylla í alla daga fyrir helgi þannig að við hefjum sláturtíð þann 16.september.

Tek það fram að áætlun getur breyst mikið ef breyta þarf mörgum tölum. Bið ykkur því að fylgjast vel með ef kemur ný áætlun.

Ég mun senda ykkur hana í tölvupósti og birta á innleggjendasíðunni á Facebook.

Endilega látið mig vita sem fyrst ef þið hafið athugasemdir.

Áætlun fyrri umferðar.

Kveðja

Björn Víkingur