Skip to main content

Laxárdalur Þistilfirði.

Ábúendur: Eggert Stefánsson og Hjördís Matthilde Hendriksen.

Á lista RML 2019.yfir bú með fleiri en 100 skýrslufærðar ær og með 29.kg.eða  meira eftir ána

Á lista yfir úrvalsbú á landsvísu samkvæmt RML. framleiðsluárið 2015.

Bændur í Laxárdal eru þáttakendur í:

  • Bændur græða landið.

  • Gæðastýrðri sauðfjárrækt.

Jörðin Laxárdalur er ítakalaus frá sjó til Heljardalsfjalla, um það bil 45 km loftlína,
og að jafnaði nálægt 3 km á breidd. Á annan veg (vestan) er Hölkná landamerki
að mestu en á hinn veginn Laxá, svo langt sem hún nær. Innan við það eru
landamerki nánast vatnaskil Hölknár og Hafralónsár.
Bærinn stendur í hólóttum, grunnum dal, um það bil 4 km frá sjó, og er ekki sýn
til annarra bæja en Holts sem stendur gegnt Laxárdal að austanverðu í dalnum.
Vegurinn að bænum liggur frá þjóðvegi 85 austan við Gunnarsstaðaás og er 3 km
að Holti og einum lengra í Laxárdal.eggert2

Myndagallerý

Hér eru ýmsar skemmtilegar myndir frá bænum og fjölskyldunni sem þar býr

Senda fyrirspurn á sveitabæ

Hér getur þú haft samband beint við bóndann á þessum bæ

    Nafn/Name (needed)

    Netfang/email (needed)

    Skilaboð/ message