Skip to main content

Leiðbeingar

Við hér hjá Fjallalambi erum nú með vörur út á markaði sem nú er hægt að rekja beint til framleiðenda.

> Fyrir þá sem ekki eiga snjallsíma sjá lið 5

Þær vörur sem eru rekjanlegar til framleiðenda eru með þessum miða sem er hér fyrir neðan.

Upprunamerki
Þetta þarft þú að gera.

  1.   Eigendur snjallsíma geta farið inn á Appstore eða playstore og leitað eftir QR scanner.

Screenshot_20160603-172120

2.      Þegar búið er að setja skannan upp þá er forritið opnað og svarti ferningurinn skannaður á miðanum hér fyrir neðan.

Upprunamerki
3.     Þá opnast gluggi sem spyr þig hvort þú viljið fara inn á ákveðna vefsíðu og þú segir já. Athugið að vefslóðin á að enda á 4 talna númeri.Það kemur fyrir að þessir skannar lesi vitlaust. ef kemur bara www.fjallalamb.is þá er bara að skanna aftur og aftur.

Screenshot_20160603-1730134.         Þá ferð þú beint inn á heimasíðu viðkomandi bónda. Þar getur þú fengið upplýsingar um jörð og ábúendur.

5.         Fyrir þá sem eiga ekki snjallsíma þá skal lesa framleiðendanúmerið  og smella á upprunamerkingu hér fyrir ofan og finnið sama númer.

Upprunamerki

Gangi ykkur vel.

Kveðja Fjallalamb hf.