Skip to main content

Klifshagi Öxarfirði.

Ábúendur: Stefán Pétursson og Guðlaug Anna Ívarsdóttir.

Á lista yfir úrvalsbú á landsvísu samkvæmt RML. framleiðsluárið 2019.

Á lista RML 2019.yfir bú með fleiri en 100 skýrslufærðar ær og með 29.kg.eða  meira eftir ána.

Bændur í Klifshaga eru þáttakendur í:

  • Bændur græða landið.

  • Gæðastýrðri sauðfjárrækt.

Stefán og Guðlaug hafa stundað búskap í Klifshaga síðan 1990.
Íbúðarhús Klifshaga I og II standa nálægt hvort öðru á lítilli brekkubrún sem hallar
móti suðri. Þar neðan við er votlendur, tiltölulega mjór dalur, sennilega myndaður
af vatnsrennsli fyrri alda. Sunnan dalsins hækkar landið lítillega og hafa þar verið
ræktuð allstór tún. Landi Klifshaga hefur verið skipt þannig að landið sunnan og
austan túngirðinga, sem er allstórt vel gróið kvist- og mólendi og skógi vaxið að
hluta, tilheyrir Klifshaga II og nýtist mjög vel til vor- og haustbeitar.
Víðsýnt er í Klifshaga út á hafið og allt sléttlendi inn af Öxarfjarðarflóanum frá
Tjörnestá að Öxarnúp. Klifshagi II tengdist Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðsgulla

1998.

Myndagallerý

Hér eru ýmsar skemmtilegar myndir frá bænum og fjölskyldunni sem þar býr

Senda fyrirspurn á sveitabæ

Hér getur þú haft samband beint við bóndann á þessum bæ

    Nafn/Name (needed)

    Netfang/email (needed)

    Skilaboð/ message