Skip to main content

lundur2017

Lundur Öxarfirði.

Ábúendur: Sigurður Tryggvason og Vigdís Sigvarðardóttir.

Bændur í Lundi eru þáttakendur í:

  • Bændur græða landið.

  • Gæðastýrðri sauðfjárrækt.

Sigurður og Vigdís búa í íbúðarhúsi í Lundi en eru með búskap í fjárhúsum sem tilheyra Skinnastöðum.
Skólasetur Öxfirðinga frá 1928, byggt á lóð úr landi Ærlækjar (gefið af Oddnýju
Jóhannesdóttur, f. 23. nóv. 1855). Var skólinn í Lundi rekinn af Öxfirðingum
einum, þó með hléum, til ársins 1965 en þá hófst samstarf á milli Öxfirðinga og
Keldhverfinga um rekstur skólanna í Lundi og Skúlagarði þegar Öxfirðingar sendulundur 3
hluta sinna skólabarna í Skúlagarð en unglingafræðsla (gagnfræðastig) hófst í
Lundi fyrir báðar sveitirnar

Myndagallerý

Hér eru ýmsar skemmtilegar myndir frá bænum og fjölskyldunni sem þar býr

Senda fyrirspurn á sveitabæ

Hér getur þú haft samband beint við bóndann á þessum bæ

    Nafn/Name (þarf/necessary)

    Netfang/Email (þarf/necessary)

    Skilaboð/Message