Skip to main content

Nýjar pökkunarvélar komnar í gagnið.

Eftir febrúar 28, 2020Uncategorized @is

Ákveðið var á haustdögum að festa kaup á nýjum pökkunarvélum þar sem gömlu vélarnar eru farnar að gefa sig.

Ákveðið var að fara annars vegar í skinpack vél og hins vegar í thermoforming vél.

Þetta er stórt fjárfesting fyrir Fjallalamb og á eftir að þýða mikla hagræðingu við pökkun og ekki síst fallegri umbúðir.

Læt hér inn nokkarar myndir af vörum pökkuðum í þessum vélum.

Kveðja Björn víkingur