
Ákveðið var á haustdögum að festa kaup á nýjum pökkunarvélum þar sem gömlu vélarnar eru farnar að gefa sig.
Ákveðið var að fara annars vegar í skinpack vél og hins vegar í thermoforming vél.
Þetta er stórt fjárfesting fyrir Fjallalamb og á eftir að þýða mikla hagræðingu við pökkun og ekki síst fallegri umbúðir.
Læt hér inn nokkarar myndir af vörum pökkuðum í þessum vélum.
Kveðja Björn víkingur