Skip to main content

Fjallalamb hf greiðir 6% álag til bænda.

Eftir mars 5, 2020Uncategorized @is

Stjórn Fjallalmabs ákvað á fundi sínum þann 03.03.2020 að greiða 6% álag til bænda á verðskrá haustsins 2019.

Þetta þýðir að meðalverð allra innlagðra dilka í Fjallalambi haustið 2019 verði 462 kr/kg.

Þessar álagsgreiðslur bókast og verða greiddar inn á viðskiptamannareikninga bænda þann 20.04.2020

Kveðja Björn Víkingur Björnsosn