Skip to main content
Flokkur

Uncategorized @is

10% aukning í sölu á grillkjöti.

Eftir Uncategorized @is
Mikil aukning er í sölu á grillkjöti frá Fjallalambi. Um er að ræða 10% aukningu" það sem af er sumri" miðað við  sumarið 2015. En Fjallalamb framleiðir 4 tegundir af grillkjöti. Lærissneiðar kryddaðar Sirloinsneiðar(mjaðamarsneiðar) kryddaðar. Skyndigrill (kryddaðar sirloinsneiðar) Kótelettur kryddaðar. Kveðja Björn Víkingur Björnsson    
Nánar

Upprunamerktar afurðir að koma á markað.

Eftir Uncategorized @is
Upprunamerktar nýjar afurðir eru nú að fara út á markað í dag og eftir helgi. Fjallalamb stígur nú stórt skref í upprunamerkingu. Við höfum verið með 1/2 skrokka í kassa sem eru merktir framleiðenda. Á þessum kassa er framleiðendanúmer. Þessu frameiðendanúmeri hefur svo verið hægt að  fletta upp á heimasíðunni okkar. Nú stígum við skrefinu lengra og erum búin að uppfæra alla heimasíðuna þar sem hver bóndi er með sína síðu. Eigendur snjallsíma geta nú skannað  vöruna í búðinni og fengið allar upplýsingar um bónda og býli. Á hverri síðu bónda eru alskyns upplýsingar s.s. í hvaða verkefnum er bóndinn, afurðir…
Nánar

Ný heimasíða.

Eftir Uncategorized @is
Við höfum nú sett upp nýja heimasíðu fyrir Fjallalamb hf. Þessi síða er snjallsímavæn og með áherslu á upprunamerkingar. Nýjar upprunamerktar vörur eru nú á leið út á markað frá okkur nú í lok júní eða byrjun júlí. Læt ykkur vita strax og það gerist. Kveðja Björn Víkingur Björnsson
Nánar

9348

Eftir Uncategorized @is
Keldunes Kelduhverfi. Ábúendur:  Bára Siguróladóttir. Bændur í Keldunesi eru þáttakendur í: Bændur græða landið. Gæðastýrðri sauðfjárrækt. Núverandi ábúendur hafa búið í Keldunesi síðan 1971. Keldunes II er nýbýli, stofnsett 1953 af Sigtryggi Jónssyni og k.h. Rakel Sigvaldadóttur. Þeir tvíburabræður, Sigtryggur og Karl Helgi, skiptu þá Keldunesi á milli sín en árið 1935 hafði bróðir þeirra, Jóhannes, byggt Framnes á 1⁄3 jarðarinnar. Um land og engjar er sama að segja og um Keldunes I enda öll nýting sameiginleg. Fyrrum átti Keldunes reka en hann komst í eigu Múlakirkju og var síðar seldur bóndanum í Arnanesi og fylgir nú þeirri jörð. Svo lengi sem menn muna hafa sumar uppspretturnar…
Nánar

Ný og glæsileg Heimasíða

Eftir Uncategorized @is
Lorem Ipsum is simply dummy text of the printing and typesetting industry. Lorem Ipsum has been the industry's standard dummy text ever since the 1500s, when an unknown printer took a galley of type and scrambled it to make a type specimen book. It has survived not only five centuries, but also the leap into electronic
Nánar

Góð sala á Hólsfjallahangikjötinu

Eftir Uncategorized @is
Sala á hangikjötinu okkar brást ekki vonum nú fyrir  jólin. Þó nokkuð hefur borið á því að neytendur telji að Fjallahangikjötið ,sem meðal annars er selt í Bónus sé framleitt hjá okkur, en ég vil taka það fram hér að svo er ekki. Mjög mikilvægt er að neytendur horfi vel eftir framleiðendamerkingum ef það ætlar sér að kaupa kjöt frá ákveðnum framleiðenda. Fjallalamb selur eingöngu Hangikjöt undir merkinu Hólsfjallahangikjöt. Gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Kveðja Björn Víkingur Björnsson
Nánar