Skip to main content

Beinasala og úrgangur frá Fjallalambi.

Eftir mars 27, 2019Uncategorized @is

Nú hefur Fjallalamb hafið útflutning á beinum til Danmerkur.

Við höfum ekki flutt út bein áður en aðrir sláturleyfishafar hafa gert það í einhvern tíma.

Þessi bein fara að mestu leyti í gæludýrafóður.

Nú liggur fyrir að við munum hefja flokkun á úrgangi frá okkur í sumar. Við höfum í mörg ár flokkað pappa en reiknum með því að stíga skrefið til fulls og flokka allt lífrænt og plast á þessu ári.

Vonandi í sumar.

Kveðja Björn Víkingur.