
Nú hefur Fjallalamb hafið útflutning á beinum til Danmerkur.
Við höfum ekki flutt út bein áður en aðrir sláturleyfishafar hafa gert það í einhvern tíma.
Þessi bein fara að mestu leyti í gæludýrafóður.
Nú liggur fyrir að við munum hefja flokkun á úrgangi frá okkur í sumar. Við höfum í mörg ár flokkað pappa en reiknum með því að stíga skrefið til fulls og flokka allt lífrænt og plast á þessu ári.
Vonandi í sumar.
Kveðja Björn Víkingur.