Skip to main content

Sælir bændur.

Hér kemur afurðaverð til bænda haustið 2020. Smellið hér til að sjá verðtöflu.

Þetta er um 12% hækkun frá verðskrá okkar haustið 2019.

Meðalverð pr.kg.miðað við flokkun lamba haustið 2019 er 488 kr/kg.

Ég við biðja þá sem ekki eru búnir að senda mér sláturfjártölu að koma þeim tölum til mín sem fyrst.

Langar til að ná saman áætlun um helgina.

Kveðja Björn Víkingur Björnsson