Skip to main content

Sælir bændur.

Smellið hér til að sjá áætlun. Breyting 09.10.2023

Hér kemur áætlun seinni umferðar. Þegar fé fækkar þá fækkar einni sláturdögum hjá okkur.

Mér sýnist að við munum klára sláturtíð í vikunni 16-20 október.

Í vikunni 9-13 október munum við eingöngu slátra lömbum og eftir það mumum við byrja á fullorðnu.

Mjög mikilvægt er að þið sendið okkur tölur yfir fullorðið sem fyrst en við þurfum að fá þær helst fyrir 12 október.

Vil mynna ykkur á það að þessi áætlun á eftir að breytast og endilega fylgist vel með öllum breytingum.

Kveðja Víkingur