Skip to main content

Fjallalækjarsel Þistilfirði.

Ábúendur: Gunnar Þorleifsson og Ina Leverköhne.

Bændur í Fjallalækjarseli eru þáttakendur í:

  • Gæðastýrðri sauðfjárrækt.

Þau Gunnar og Ina hafa stundað búskap í Fjallalækjarseli síðan 2010.
Vegur liggur þangað af þjóðvegi við Svalbarðsárbrú, suður með ánni að austan og
framhjá eyðibýlinu Svalbarðsseli. Skammt austan við Litla-Kvígindisfjall stendur
bærinn ásamt útihúsum á lágum mel. Til suðurs eru flóar og lækjardrög. Þar var víða
allgott engi áður fyrr en í norður lágar móabungur. Þar eru nú tún.
Sumarhagar eru góðir og kjarngott beitiland þegar til næst. Telja má snjóþungtfjallasel1
enda jörðin lengst og hæst frá sjó af byggðum bæjum í sveitinni.
Landareignin nær að Sandá við Fossagljúfur, um Litla Kvígindisfjall að vestan en
að Grímsstaðalandi að sunnan. Lítils háttar veiðiréttur í Sandá.

Myndagallerý

Hér eru ýmsar skemmtilegar myndir frá bænum og fjölskyldunni sem þar býr

Senda fyrirspurn á sveitabæ

Hér getur þú haft samband beint við bóndann á þessum bæ

    Nafn/Name (þarf/necessary)

    Netfang/Email (þarf/necessary)

    Skilaboð/Message