Skip to main content
All Posts By

A8

9366

Eftir Upprunamerkingar
Hallgilsstaðir 2 Langanesi. Ábúendur: Brynja Reynisdóttir og Jóhannes Ingi Árnason. Á lista yfir úrvalsbú á landsvísu samkvæmt RML. framleiðsluárið 2019. Á lista RML 2019.yfir bú með fleiri en 100 skýrslufærðar ær og með 29.kg.eða  meira eftir ána Bændur á Hallgilsstöðum 2 eru þáttakendur í: Bændur græða landið. Gæðastýrðri sauðfjárrækt. Brynja og Ingi hófu búskap á Hallgilsstöðum árið 2015. Bær á Hallgilsstöðum II stendur litlu vestar á nesinu en Hallgilsstaðir I. Tún eru innar af túni á Hallgilsstöðum I og norðan þjóðvegar í Dómsneshólma. Stöðugt gengur á gömlu bæjartúnin því Hafralónsá brýtur úr hinum háa árbakka sunnan íbúðarhúss og á nú tæpa hundrað metra eftir í…
Nánar

32080

Eftir Upprunamerkingar
Gilsbakki Öxarfirði  Ábúendur: Hafsteinn Hjálmarsson og Ann-Charlotte. Bændur á Gilsbakka eru þáttakendur í: Bændur græða landið. Gæðastýrðri sauðfjárrækt. Hafsteinn og Ann-Charlotte hafa stundað búskap á Gilsbakka síðan 2012. Gilsbakki er gamalt býli, sem stendur á norðurbakka Gilsbakkaár í norður af Hafrafelli. Við síðustu uppbyggingu á jörðinni, um 1960, voru hús flutt nokkurn spöl upp með ánni en þá hafði ekki verið setið á jörðinni um tíu ára skeið. Allt umhverfi bæjarins er hlýlegt en jafnframt stórbrotið  ekki hvað síst í vorleysingum þegar Gilsbakkaáin flytur leysingavatn frá stórum svæðum afréttarinnar. Farvegur hennar er víða mjög þröngur og getur yfirborð vatnsins hækkað á örskömmum tíma svo metrum skipti.…
Nánar

9316

Eftir Upprunamerkingar
Hagaland Þistilfirði. Ábúendur: Gunnar Þóroddsson og Hike. Á lista yfir úrvalsbú á landsvísu samkvæmt RML. framleiðsluárið 2019. Á lista RML 2019.yfir bú með fleiri en 100 skýrslufærðar ær og með 29.kg.eða  meira eftir ána Bændur í Hagalandi eru þáttakendur í: Bændur græða landið. Gæðastýrðri sauðfjárrækt. Árið 1942 byggðu þau Einar Kristjánsson og k.h. Guðrún Kristjánsdóttir nýbýli norðan við túnið á Hermundarfelli úr óskiptu landi, helmingi jarðarinnar. Landareignin liggur að Tunguá, suður að Einarsskarði, kringum Hermundarfellið, um Högnadal, að Frakkagilsá. Suðvestur af fjallinu er eyðibýlið Hermundarfellssel og fylgir jörðinni. Bærinn stendur á sléttu landi ásamt útihúsum, mjög nærri fjallinu. Mýrlendið utan og sunnan við gamla túnið, grasgefið og…
Nánar

9009

Eftir Upprunamerkingar
Borgir  Þistilfirði Ábúendur: Eiríkur Kristjánsson og Vigdís Valgerður Sigurðardóttir. Bændur í Borgum eru þáttakendur í: Bændur græða landið. Gæðastýrðri sauðfjárrækt. Eiríkur og Vigdís hafa stundað búskap í Borgum síðan 1974. Bærinn stendur við rætur Viðarfjalls að norðan nærri vatninu gegnt Kollavík og peningshús á gilbarmi suðaustur frá bænum. Niður hlíðarhjalla ofan við túnið fellur dálítill lækur sem var virkjaður 1945. Er hann nefndur Baldur. Uppi á fjallinu var byggð örbylgjustöð árið 1977, skömmu áður kom ríkisrafmagn og rafstöðin lögð niður. Mun örbylgjustöðin vera mesta hnútstöð Landssímans. Um svipað leyti var lagður vegur á Viðarfjalli. Fer ferðafólk þennan krók til að njóta útsýnis af fjallinu sem er 410 m…
Nánar

9005

Eftir Upprunamerkingar
Sauðanes Langanesi. Ábúendur: Ágúst Marinó Ágústsson og Steinunn Anna Halldórsdóttir. Á lista RML 2019 .yfir bú með fleiri en 100 skýrslufærðar ær og með 29.kg.eða  meira eftir ána Sauðanes bændur  eru þáttakendur í: Bændur græða landið. Gæðastýrðri sauðfjárrækt. Sauðanes er mjög landmikil jörð og var fyrrum talin eiga margar hjáleigur og land, austur til fjalla að sýslumörkum og suður til Hallgilsstaða. Bærinn er 7 km norðar en Þórshöfn og stendur á holti norður af Sauðaneshálsi. Vestur af bænum er allmikil nýrækt á framræstu landi, sem hallar að Gunnlaugsá og Bæjarvatni, en úr því fellur Litliós, vestan við gamla flugvöllinn. Vestur með sjónum er Borgarvík og Borgartún.…
Nánar

Ný og glæsileg Heimasíða

Eftir Uncategorized @is
Lorem Ipsum is simply dummy text of the printing and typesetting industry. Lorem Ipsum has been the industry's standard dummy text ever since the 1500s, when an unknown printer took a galley of type and scrambled it to make a type specimen book. It has survived not only five centuries, but also the leap into electronic
Nánar

Góð sala á Hólsfjallahangikjötinu

Eftir Uncategorized @is
Sala á hangikjötinu okkar brást ekki vonum nú fyrir  jólin. Þó nokkuð hefur borið á því að neytendur telji að Fjallahangikjötið ,sem meðal annars er selt í Bónus sé framleitt hjá okkur, en ég vil taka það fram hér að svo er ekki. Mjög mikilvægt er að neytendur horfi vel eftir framleiðendamerkingum ef það ætlar sér að kaupa kjöt frá ákveðnum framleiðenda. Fjallalamb selur eingöngu Hangikjöt undir merkinu Hólsfjallahangikjöt. Gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Kveðja Björn Víkingur Björnsson
Nánar

Sláturtíð lokið

Eftir Uncategorized @is
Sláturíð lauk hjá okkur þann 21 október s.l. Alls var slátrað ríflega 31.000 hausum. Talsverð lækkun varð á meðalþunga lamba ef miðað er við haustið 2014. Dilkar vour samt sem áður almennt mjög fallegir og vel á sig komnir. Meðalþungi lamba var 15,5 kg.  9,17 í gerð og 6,35 í fitu. Kveðja Björn Víkingur Björnsson
Nánar