
Fjallalamb veitir tvenn verðlaun á aðalfundi ár hvert.
Verðlaun fyrir hæsta meðalver haustið 2017 en þau verðlaun fékk Dagbjartur Bogi Ingimundarson Brekku en meðalverðið var 6.828,8 kr á dilk.
Verðlaun fyrir mestu meðaltals framfarir í sauðfjárrækt síðustu 3ja ára fengu þau Bernharð Grímsson og Eyrún Egilsdóttir Ærlækjarseli.
Kveðja Björn Víkingur