
Sælir bændur
Hér er áætlun seinni umferðar. Munið að ég tek ekki við fullorðnum hrútum eftir mánaðarmót september-október.
Reikna með að byrjað verði að slátra fullorðnum ám 11-12.október. Við munum hringja í ykkur þegar fer að líða á þá viku til að fá loka tölur.
Mjög mikilvægt er að þið séuð tilbúnir með loka tölur í vikunni. 8-12 október. Vona að við náum að klára sláturtíð miðvikudaginn 17 eða í síðasta lagi um hádegi þann 18 okt.
Kveðja Víkingur