
Nú eru komnar nýjar rekjanlegar vörur frá okkur út á markað.
Þarna erum við að stíga enn eitt skrefið í rekjanleikanlegu vörulínunni okkar.
Þetta eru eingöngu kælivörur og fást einungis í Nettó búðunum.
Þetta eru nýjar merkingar ásamt nýjum umbúðum og að sjálfsögðu merkt framleiðanda.
Læt hér fylgja myndir af nokkrum vörunum.
Kveðja Björn Víkingur