Ærlækjarsel Öxarfirði. Ábúendur: Bernharð Grímsson og Eyrún Egilsdóttir. Bændur í Ærlækjarseli eru þáttakendur í: Bændur græða landið. Gæðastýrðri sauðfjárrækt. Bæð Eyrún og Bernharð hafa stundað búskap í Ærlækjarseli síðan árið 2000. Býlið er reist sem nýbýli 1954 af Grími Birni Jónssyni, f. 25. ágúst 1925 í Ærlæjarseli, og konu hans, Erlu Bernharðsdóttur, f. 25. ágúst 1931 á Hjalteyri, á hluta af landi Ærlækjarsels og eyðibýlinu Hróastöðum en lönd þeirra jarða lágu saman. Bæjarhús standa nokkrum metrum sunnar en íbúðarhús Ærlækjarsels 1 en gripahús norður af íbúðarhúsunum, að mestu sambyggð og sameign beggja jarðanna enda rekinn félagsbúskapur frá upphafi. Hús og land Ærlækjarselsjarða urðu fyrir miklum skemmdum í jarðskjálftunum miklu…
Nánar