
Sælir bændur.
Hér kemur áætlun seinni umferðar.
Tek það aftur fram að ég vil biðja ykkur um að fylgjast vel með breytingum sem verða á áætluninni.
Það getur breyst margt t.d. tíðarfar,beit og annað sem hefur mikil áhrif. Vegna þess einnig að við reynum að hliðra til fyrir bændur sem þess óska.
Kveðja Víkingur