Sælir bændur.
Hér kemur áætlun seinni umferðar. Því miður var ekki hægt að verða við öllum óskum þar sem við verðum að klára lömb 11-12 október.
Einnig fór áætlunin mín úr skorðum við þetta veður í gær.
12-14 október ætlum við að reyna að klára fullorðið og ekki víst að við munum slátra eftir helgina. Vonandi gengur það upp.
Kveðja Víkingur