Skip to main content

Vestaraland Öxarfirði.

Ábúendur: Sveinbjörn Aðalgeirsson.

Sveinbjörn er þáttakandi í:

  • Bændur græða landið.

  • Uppgræðslu á vegum landabótasjóðs.

  • Gæðastýrðri sauðfjárrækt.

Sveinbjörn hefur stundað búskap á Vestaralandi síðan 1982.
Lýsing lands og lega þess er sú sama og á Vestaralandi I. Árið 1922 er jörðinni skipt í
Vestaraland I og II og eru það helmingaskipti á landi sem hafa haldist síðan. Á
þessum jörðum hefur verið rekinn allstór sauðfjárbúskapur og á tímabili var Kristjánsveinbjorn
Jónsson fjárflestur einstaklingur í Öxarfjarðarhreppi. Fénaðargeymsla öll er fremur
erfið á Vestaralandi og hættur nokkrar bæði í Jökulsárgljúfrum og Landsárgili.
Dæmi eru til að fé hefur hrakið af völdum verðurs í Jökulsárgljúfrið og farist þar.

Myndagallerý

Hér eru ýmsar skemmtilegar myndir frá bænum og fjölskyldunni sem þar býr

Senda fyrirspurn á sveitabæ

Hér getur þú haft samband beint við bóndann á þessum bæ

    Nafn/Name (þarf/necessary)

    Netfang/Email (þarf/necessary)

    Skilaboð/Message