Skip to main content
 

Okkar takmark

..er að skila af okkur gæðavöru á góðu verði í hendur neytenda

 

Stofnað 1990

Fjallalamb hf var stofnað árið 1990 og er í eigu 130 hluthafa, sem flestir tengjast starfsemi fyrirtækisins á einn eða annan máta.

 

Stefna Fjallalambs

Það er staðföst stefna eigenda Fjallalambs að framleiða hreina og ómengaða vöru sem endurspeglar hreinar og ósnortnar afréttir NORÐUR-ÞINGEYJARSÝSLSU.

 

Fjallalamb. Norður-Þingeyskar náttúruafurðir.

Í því endurspeglast sú staðreynd að félagið starfar á svæði þar sem íslensk náttúra er hvað óspilltust og hráefnið er upprunnið frá frjósömum heiðarlöndum héraðsins.

 

Sauðkindin, eitt mikilvægasta nytjadýr þjóðarinnar.

Hér á þessari síðu getið þið fundið allar afurðir hennar.

 

Klifshagi 2 Öxarfirði.

Ábúendur Stefán Pétursson og Guðlaug Anna Ívarsdóttir.

 

Ærlækjarsel Öxarfiriði.

Ábúendur: Bernharð Grímsson og Eyrún Egilsdóttir.

 

Ærlækjarsel. Öxarfirði.

Ábúendur Eyrún Egilsdóttir og Bernharð Grímsson

 

Norðurljós í apríl.

1
1

Nýjustu fréttir

Allt það helsta sem er að gerast hjá Fjallalambi, Kópaskeri

Aðalfundur Fjallalambs hf

| Uncategorized @is | Engar athugasemdir
  Aðalfundur  Fjallalambs hf  árið 2022 haldinn mánudaginn 24.október 2022 kl. 17:00 í sal Fjallalambs hf. D A G S K R Á   Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina á árinu. Ársreikningur 2021 lagður fram. Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikning 2021. Ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna. Kosning stjórnar og varamanna. Kosning endurskoðanda/endurskoðunarfélags. Önnur mál.   Ársreikningur félagsins  liggur frammi á skrifstofu félagsins. Hægt er að fá ársreikning sendan í tölvupósti með því að senda tölvupóst á fjallalamb@fjallalamb.is.     Stjórn Fjallalambs hf.

Áætlun seinni umferðar.

| Uncategorized @is | Engar athugasemdir
Sælir bændur. Hér kemur áætlun seinni umferðar. Því miður var ekki hægt að verða við öllum óskum þar sem við verðum að klára lömb 11-12 október. Einnig fór áætlunin mín úr skorðum við þetta veður í gær. 12-14 október ætlum við að reyna að klára fullorðið og ekki víst að við munum slátra eftir helgina. Vonandi gengur það upp. Hér er áætlunin.  Kveðja Víkingur

Sláturfjáráætlun

| Uncategorized @is | Engar athugasemdir
Sælir bændur. Hér er smá breyting á áætlun. Kveðja Björn Víkingur

Smá breytingar á áætlun fyrri umferðar.

| Uncategorized @is | Engar athugasemdir
Sælir bændur. Það urðu smá breytingar á sláturfjáráætlun. Hér er nýjasta útgáfa.  Kveðja Víkingur

Allir innleggjendur eiga hlut í félaginu og mikil samstaða ríkir í héraði um starfsemi þess