Skip to main content
 

Okkar takmark

..er að skila af okkur gæðavöru á góðu verði í hendur neytenda

 

Stofnað 1990

Fjallalamb hf var stofnað árið 1990 og er í eigu 130 hluthafa, sem flestir tengjast starfsemi fyrirtækisins á einn eða annan máta.

 

Stefna Fjallalambs

Það er staðföst stefna eigenda Fjallalambs að framleiða hreina og ómengaða vöru sem endurspeglar hreinar og ósnortnar afréttir NORÐUR-ÞINGEYJARSÝSLSU.

 

Fjallalamb. Norður-Þingeyskar náttúruafurðir.

Í því endurspeglast sú staðreynd að félagið starfar á svæði þar sem íslensk náttúra er hvað óspilltust og hráefnið er upprunnið frá frjósömum heiðarlöndum héraðsins.

 

Sauðkindin, eitt mikilvægasta nytjadýr þjóðarinnar.

Hér á þessari síðu getið þið fundið allar afurðir hennar.

 

Klifshagi 2 Öxarfirði.

Ábúendur Stefán Pétursson og Guðlaug Anna Ívarsdóttir.

 

Ærlækjarsel Öxarfiriði.

Ábúendur: Bernharð Grímsson og Eyrún Egilsdóttir.

 

Ærlækjarsel. Öxarfirði.

Ábúendur Eyrún Egilsdóttir og Bernharð Grímsson

 

Norðurljós í apríl.

1
1

Nýjustu fréttir

Allt það helsta sem er að gerast hjá Fjallalambi, Kópaskeri

Uppfærð sláturfjáráætlun 17.09.2024

| Uncategorized @is | Engar athugasemdir
Sælir bændur. Hér er uppfærð áætlun þann 17.09.2024. Smellið hér.  Kveðja Víkingur

Verðskrá til bænda.

| Uncategorized @is | Engar athugasemdir
Sælir bændur. Vil mynna ykkur á að við fylgjum verðskrá Norðlenska. Hér getið þið skoðað hana. https://www.nordlenska.is/static/files/verdskra/verdskra-saudfjar-2024.pdf Kveðja Víkingur

Uppfærð sláturfjáráætlun

| Uncategorized @is | Engar athugasemdir
Sælir bændur. Hér kemur uppfærð áætlun. Smellið hér. Kveðja Víkingur

Sláturfjáráætlun fyrri umferð.

| Uncategorized @is | Engar athugasemdir
Sælir bændur. Hér kemur sláturfjáráætlun fyrir fyrri umferð. Bið ykkur að muna að koma heimtökubeiðni til Baldurs í réttinni 693 0627 fyrir slátrun eða í tölvupósti til mín. fjallalamb@fjallalamb.is Ef þið viljið breyta sláturdegi þá hafið samband við Baldur. Hér er svo áætlunin. Smellið hér.  

Allir innleggjendur eiga hlut í félaginu og mikil samstaða ríkir í héraði um starfsemi þess