Okkar takmark..

..er að skila af okkur gæðavöru á góðu verði í hendur neytenda

 

Stofnað árið 1990

Fjallalamb hf var stofnað árið 1990 og er í eigu 130 hluthafa, sem flestir tengjast starfsemi fyrirtækisins á einn eða annan máta

 

Tilgangur félagsins

Tilgangur félagsins er slátrun sauðfjár þeirra bænda sem að félaginu standa og vinnsla og sala búfjárafurða á sem hagstæðastan hátt undir eigin vörumerki

 

Fjallalamb. Norður-Þingeyskar náttúruafurðir.

Í því endurspeglast sú staðreynd að félagið starfar á svæði þar sem íslensk náttúra er hvað óspilltust og hráefnið er upprunnið frá frjósömum heiðarlöndum héraðsins.

 

Sauðkindin, eitt mikilvægasta nytjadýr þjóðarinnar.

Hér á þessari síðu getið þið fundið allar afurðir hennar.

 

Klifshagi 2 Öxarfirði.

Ábúendur Stefán Pétursson og Guðlaug Anna Ívarsdóttir.

 

Ærlækjarsel Öxarfiriði.

Ábúendur: Bernharð Grímsson og Eyrún Egilsdóttir.

1
1

Nýjustu fréttir

Allt það helsta sem er að gerast hjá Fjallalambi, Kópaskeri

Slátrun hófst þann 14.septembe.

| Fréttir | No Comments
kristín 3

Slátrun hófst hjá Fjallalambi þann 14.september. s.l. Dilkar eru fallegir og þyngri en á sama tíma í fyrra en holdminni. Þegar þetta er ritað þann 19. september þá er búið að slátra 3.280 lömbum sem eru með meðalþunga 16,88 kg. Einkunn fyrir fitu 6,69 Einkunn fyrir hold. 9,23 Kveðja Björn Víkingur Björnsson.

 

Nánar >

Sláturfjáráætlun.

| Fréttir | No Comments
sveinbjorn - Copy

Sælir bændur. Nú er niðurröðun á sláturdaga fyrri umferðar lokið. Þið getið nálgast áætlunina hér. Austursvæði Vestursvæði. Kveðja Björn Víkingur Björnsson

 

Nánar >

Verð til bænda haustið 2016.

| Fréttir | No Comments
IMG_0094

Stjórn Fjallalambs hefur ákveðið verð til bænda haustið 2016. Hér getið þið nálgast hana. Kveðja Björn Víkingur Björnsson

 

Nánar >

Gangnaseðill Öxfirðinga.

| Fréttir | No Comments
hvammur1

Búið er að gefa út gangnaseðil fyrir Öxarfjörð. Hér er hægt að nálgast gangnaseðilinn. Kveðja Björn Víkingur Björnsson

 

Nánar >

Allir innleggjendur eiga hlut í félaginu og mikil samstaða ríkir í héraði um starfsemi þess