Okkar takmark..

..er að skila af okkur gæðavöru á góðu verði í hendur neytenda

 

Stofnað árið 1990

Fjallalamb hf var stofnað árið 1990 og er í eigu 130 hluthafa, sem flestir tengjast starfsemi fyrirtækisins á einn eða annan máta

 

Tilgangur félagsins

Tilgangur félagsins er slátrun sauðfjár þeirra bænda sem að félaginu standa og vinnsla og sala búfjárafurða á sem hagstæðastan hátt undir eigin vörumerki

 

Fjallalamb. Norður-Þingeyskar náttúruafurðir.

Í því endurspeglast sú staðreynd að félagið starfar á svæði þar sem íslensk náttúra er hvað óspilltust og hráefnið er upprunnið frá frjósömum heiðarlöndum héraðsins.

 

Sauðkindin, eitt mikilvægasta nytjadýr þjóðarinnar.

Hér á þessari síðu getið þið fundið allar afurðir hennar.

 

Klifshagi 2 Öxarfirði.

Ábúendur Stefán Pétursson og Guðlaug Anna Ívarsdóttir.

 

Ærlækjarsel Öxarfiriði.

Ábúendur: Bernharð Grímsson og Eyrún Egilsdóttir.

1
1

Nýjustu fréttir

Allt það helsta sem er að gerast hjá Fjallalambi, Kópaskeri

Verð til bænda haustið 2016.

| Fréttir | No Comments
IMG_0094

Stjórn Fjallalambs hefur ákveðið verð til bænda haustið 2016. Hér getið þið nálgast hana. Kveðja Björn Víkingur Björnsson

 

Nánar >

Gangnaseðill Öxfirðinga.

| Fréttir | No Comments
hvammur1

Búið er að gefa út gangnaseðil fyrir Öxarfjörð. Hér er hægt að nálgast gangnaseðilinn. Kveðja Björn Víkingur Björnsson

 

Nánar >

9169

| Upprunamerkingar | No Comments
Miðfjarðarnes 5 9169 Miðfjarðarnes. Ábúendur. Sigríður Ósk Indriðadóttir og Krzysztof Krawczyk. Miðfjarðarnes nær frá Saurbæjartanga og suður fyrir Reiðaxlarvatn lengst inni og suður í heiðum, um 19 km leið. Afbýli, nefnt Kot,...

 

Nánar >

Bréf til bænda 11.ágúst 2016

| Fréttir | No Comments
eyrun

Sælir bændur. Ég sendi ykkur bréf varðandi sláturfjárloforð. Hér getið þið nálgast bréfið Kveðja Björn Víkingur Björnsson

 

Nánar >

Allir innleggjendur eiga hlut í félaginu og mikil samstaða ríkir í héraði um starfsemi þess