Okkar takmark

..er að skila af okkur gæðavöru á góðu verði í hendur neytenda

 

Stofnað 1990

Fjallalamb hf var stofnað árið 1990 og er í eigu 130 hluthafa, sem flestir tengjast starfsemi fyrirtækisins á einn eða annan máta.

 

Stefna Fjallalambs

Það er staðföst stefna eigenda Fjallalambs að framleiða hreina og ómengaða vöru sem endurspeglar hreinar og ósnortnar afréttir NORÐUR-ÞINGEYJARSÝSLSU.

 

Fjallalamb. Norður-Þingeyskar náttúruafurðir.

Í því endurspeglast sú staðreynd að félagið starfar á svæði þar sem íslensk náttúra er hvað óspilltust og hráefnið er upprunnið frá frjósömum heiðarlöndum héraðsins.

 

Sauðkindin, eitt mikilvægasta nytjadýr þjóðarinnar.

Hér á þessari síðu getið þið fundið allar afurðir hennar.

 

Klifshagi 2 Öxarfirði.

Ábúendur Stefán Pétursson og Guðlaug Anna Ívarsdóttir.

 

Ærlækjarsel Öxarfiriði.

Ábúendur: Bernharð Grímsson og Eyrún Egilsdóttir.

 

Ærlækjarsel. Öxarfirði.

Ábúendur Eyrún Egilsdóttir og Bernharð Grímsson

1
1

Nýjustu fréttir

Allt það helsta sem er að gerast hjá Fjallalambi, Kópaskeri

Uppfærð áætlun.

| Uncategorized @is | No Comments
Leifstaðir (8)

Sælir bændur. Hér er uppfærð sláturfjáráætlun. Gerðar hafa verið nokkrar breytingar á henni. Hér má nálgast hana. Kveðja Björn Víkingur Björnsson

 

Nánar >

Sláturfjáráætlun fyrri umferðar.

| Uncategorized @is | No Comments
Fjallalamb 06

Sælir bændur Hér er komin áætlun fyrri umferðar ásamt bréfi til bænda. Þið getið nálgast hana hér. Kveðja Björn Víkingur

 

Nánar >

Verðskrá yfir þjónustu til bænda.

| Uncategorized @is | No Comments
32

Nú er komin út verðskrá fyrir þjónustu við bændur. Hækkun milli ára er 4,6%. Hér má sjá verðskrána. Kveðja Björn Víkingur Björnsson

 

Nánar >

Afurðaverð til bænda haustið 2017.

| Uncategorized @is | No Comments
3

Búið er að gefa út verðskrá fyrir komandi haust. Hana er hægt að nálgast hér. Sjá einnig bréf til bænda hér.  Kveðja Björn Víkingur Björnsson

 

Nánar >

Allir innleggjendur eiga hlut í félaginu og mikil samstaða ríkir í héraði um starfsemi þess