Okkar takmark

..er að skila af okkur gæðavöru á góðu verði í hendur neytenda

 

Stofnað 1990

Fjallalamb hf var stofnað árið 1990 og er í eigu 130 hluthafa, sem flestir tengjast starfsemi fyrirtækisins á einn eða annan máta.

 

Stefna Fjallalambs

Það er staðföst stefna eigenda Fjallalambs að framleiða hreina og ómengaða vöru sem endurspeglar hreinar og ósnortnar afréttir NORÐUR-ÞINGEYJARSÝSLSU.

 

Fjallalamb. Norður-Þingeyskar náttúruafurðir.

Í því endurspeglast sú staðreynd að félagið starfar á svæði þar sem íslensk náttúra er hvað óspilltust og hráefnið er upprunnið frá frjósömum heiðarlöndum héraðsins.

 

Sauðkindin, eitt mikilvægasta nytjadýr þjóðarinnar.

Hér á þessari síðu getið þið fundið allar afurðir hennar.

 

Klifshagi 2 Öxarfirði.

Ábúendur Stefán Pétursson og Guðlaug Anna Ívarsdóttir.

 

Ærlækjarsel Öxarfiriði.

Ábúendur: Bernharð Grímsson og Eyrún Egilsdóttir.

 

Ærlækjarsel. Öxarfirði.

Ábúendur Eyrún Egilsdóttir og Bernharð Grímsson

 

Norðurljós í apríl.

1
1

Nýjustu fréttir

Allt það helsta sem er að gerast hjá Fjallalambi, Kópaskeri

Uppfærð áætlun þann 06.10.2020

| Uncategorized @is | No Comments
Sælir bændur. Hér kemur uppfærð sláturfjáráætlun. Þann 13.október er trúlega síðasti hreini lambadagurinn. Eftir það förum við að klára upp allt sláturfé sem eftir er á hverjum bæ. Það er afar mikilvægt að við fáum tölur frá ykkur yfir það sem er eftir fyrir komandi helgi. Kveðja Björn Víkingur. Sjá betur hér. Kveðja Víkingur

Sláturfjáráætlun seinni umferð. Uppfærð 02.10.2020

| Uncategorized @is | No Comments
Sælir Bændur. Nokkrar breytingar hafa orðið á áætlun seinni umferðar. Hér kemur uppfærð áætlun. Smellið hér. Kveðja Víkingur

Uppfærð sláturfjáráætlun.

| Uncategorized @is | No Comments
Sælir bændur. Hér kemur uppfærð sláturfjáráætlun . Sjá betur hér. Kveðja Víkingur

Sláturfjáráætlun. Seinni umferð.

| Uncategorized @is | No Comments
Sælir bændur. Hér kemur áætlun seinni umferðar. Smellið hér. Endilega látið mig vita ef þið viljið breytingar. Kveðja Víkingur

Allir innleggjendur eiga hlut í félaginu og mikil samstaða ríkir í héraði um starfsemi þess