Okkar takmark

..er að skila af okkur gæðavöru á góðu verði í hendur neytenda

 

Stofnað 1990

Fjallalamb hf var stofnað árið 1990 og er í eigu 130 hluthafa, sem flestir tengjast starfsemi fyrirtækisins á einn eða annan máta.

 

Stefna Fjallalambs

Það er staðföst stefna eigenda Fjallalambs að framleiða hreina og ómengaða vöru sem endurspeglar hreinar og ósnortnar afréttir NORÐUR-ÞINGEYJARSÝSLSU.

 

Fjallalamb. Norður-Þingeyskar náttúruafurðir.

Í því endurspeglast sú staðreynd að félagið starfar á svæði þar sem íslensk náttúra er hvað óspilltust og hráefnið er upprunnið frá frjósömum heiðarlöndum héraðsins.

 

Sauðkindin, eitt mikilvægasta nytjadýr þjóðarinnar.

Hér á þessari síðu getið þið fundið allar afurðir hennar.

 

Klifshagi 2 Öxarfirði.

Ábúendur Stefán Pétursson og Guðlaug Anna Ívarsdóttir.

 

Ærlækjarsel Öxarfiriði.

Ábúendur: Bernharð Grímsson og Eyrún Egilsdóttir.

 

Ærlækjarsel. Öxarfirði.

Ábúendur Eyrún Egilsdóttir og Bernharð Grímsson

 

Norðurljós í apríl.

1
1

Nýjustu fréttir

Allt það helsta sem er að gerast hjá Fjallalambi, Kópaskeri

Gangnaseðill Öxarfjarðar haust 2019

| Uncategorized @is | No Comments
Hér er kominn gangnaseðill fyrir Öxarfjörð. Sjá betur hér. Gaman væri að fá frá öllum svæðum svo ég geti sett það einnig hér inn. Kveðja Björn Víkingur

 

Nánar >

Verðskrá til bænda.

| Uncategorized @is | No Comments
Sælir bændur. Hér kemur verðskrá fyrir vörur og þjónustu haustið 2019. Sjá betur hér. Kveðja Víkingur

 

Nánar >

Afurðaverð til bænda haustið 2019

| Uncategorized @is | No Comments
Sælir bændur. Hér kemur verðskrá fyrir haustið 2019. Sjá betur hér Kveðja Björn Víkingur

 

Nánar >

Innleggjendafundur.

| Uncategorized @is | No Comments
Sælir bændur. Innleggjendafundur verður í Fjallalambi sunnudaginn 18.ágúst kl: 19. Góð mæting hefur verið á þessa fundi hingað til og vonum við að svo verði áfram. Nú erum við að skipulegga komandi sláturtíð sem hefst þann 12. september og því afar mikilvægt að sjónarmið ykkar/okkar komi framm í því ferli. Við munum meðal annars fara yfir og kynna afurðaverð til bænda, fyrirkomulag sláturtíðar, birgðastöðu,söluhorfur, Kínamarkað og fleira. Vonast til að sjá ykkur sem flest. Kveðja Víkingur

 

Nánar >

Allir innleggjendur eiga hlut í félaginu og mikil samstaða ríkir í héraði um starfsemi þess