Skip to main content

Höfðingi(forréttur)

Höfðingja er vacumpakkað í plastbakka.  Pakkningin er ca.120-150 gr.
Höfðingi er seldur sem kælivara og hver eining dugar fyrir c.a. 4. manns.

Innihald: Sauðakjöt, salt, rotvarnarefni E250, Þráavarnarefni E316, Taðreykt vara.

Næringarinnihald í 100 gr.
Orka 576kj/137kkal Fita 5g þ.a mettuð fitusýra 0g Kolvetni 0gr þ.a sykur 0gr Prótein 23gr salt 0,5gr

Notkun sem forréttur og meðhöndlun.
Hægt er að nota Höfðinga á margan hátt og um að gera að nota hugmyndaflugið.
Höfðingja og Æringja er mjög gott að bera fram saman, ásamt gulri melónu
og sósunni hér að neðan.

Skera skal Höfðingja niður í eins þunnar sneiðar
og fólk treystir sér til, svipað og graflax

Hugmynd að sósu.

1.dl hrein jógúrt

1.dl sýrður rjómi(36%)

1 msk piparrótarmauk

1 tsk sítrónusafi

1 msk graslaukur, saxaður

Salt og pipar.

Blandið öllu saman og kælið fyrir notkun.

Tvíreykt og sérverkað hangilæri af veturgömlu.(forréttur)

Sérverkaða lærið er hægt að fá í heilu eða í bitum.  Pakkningin er þá ca.190-220 gr.
Lærið og bitarnir eru seldir sem kælivara og hver sölueining dugar fyrir ca. 8-10  manns.

Innihald: Sauðakjöt, salt, rotvarnarefni E250, Þráavarnarefni E316, Taðreykt vara.

Næringarinnihald í 100 gr.
Orka 576kj/137kkal Fita 5g þ.a mettuð fitusýra 0g Kolvetni 0gr þ.a sykur 0gr Prótein 23gr salt 0,5gr

Notkun sem forréttur og meðhöndlun.
Skera skal af lærinu eða bitanum í eins þunnar sneiðar og fólk treystir sér til.
Best er að skera það niður eins og verið sé að skera graflax eða reyktan silung.

Hugmynd að sósu.

1.dl hrein jógúrt

1.dl sýrður rjómi(36%)

1 msk piparrótarmauk

1 tsk sítrónusafi

1 msk graslaukur, saxaður

Salt og pipar.

Blandið öllu saman og kælið fyrir notkun.

Æringi(forréttur)

Æringja er vacumpakkað í plastbakka. Pakkningin er ca.120-150 gr.
Æringi er seldur sem kælivara og hver eining dugar fyrir c.a. 4. manns

Innihald: Ærfille, salt, rotvarnarefni E250, Þráavarnarefni E316.

Næringarinnihald í 100 gr.
Orka 576kj/137kkal Fita 5g þ.a mettuð fitusýra 0g Kolvetni 0gr þ.a sykur 0gr Prótein 23gr salt 0,5gr

Notkun sem forréttur og meðhöndlun.
Hægt er að nota Æringja á margan hátt og um að gera að nota hugmyndaflugið.
Æringja og Höfðingja er mjög gott að bera fram saman, ásamt gulri melónu
og sósunni hér að neðan

Skera skal Æringja niður í eins þunnar sneiðar
og fólk treystir sér til, svipað og graflax.

Hugmynd að sósu.

1.dl hrein jógúrt

1.dl sýrður rjómi(36%)

1 msk piparrótarmauk

1 tsk sítrónusafi

1 msk graslaukur, saxaður

Salt og pipar.

Blandið öllu saman og kælið fyrir notkun.