Lifrarpylsa

Lifrapylsa frá Fjallalambi er búin til eftir gamalli sveitauppskrift þar sem td. mörinn er brytjaður en ekki hakkaður.

Soðin lifrarpylsa er afgreidd sem kælivara.Lifrarpylsa

Hægt er að fá ópakkaða soðna lifrarpylsu sem hentar fyrir td. mötuneyti.

Innihald. ATH ofnæmisvaldar eru feitletraðir.

Lambalifur 34%, mör 25% vatn, rúgmjöl, hveiti, haframjöl, sojaprótein og matarsalt.

Næringarinnihald í 100 gr:

Orka 1411kj/340kkal Fita 26g þ.a mettaðar fitusýrur 13g kolvetni 16 gr. þ.a sykur 0gr.  prótein 10g salt 2g.

 

 

Blóðmör.

Blóðmör frá Fjallalambi er búinn eftir gamalli sveitauppskrift þar sem t.d. mörinn er brytjaður en ekki hakkaður.

Soðinn blóðmör er afgreiddur sem kælivara. Hægt er að fá ópakkaðan  blóðmör td fyrir mötuneyti.

Innihald. ATH ofnæmisvaldar eru feitletraðir.

Blóð 38% mör 33% rúgmjöl, haframjöl, hveiti, salt.
Næringarinnihald: Orka 1767kj/426kkal Fita 34,1gr þ.a. mettaðar fitusýrur 17,4gr kolvetni  19,7gr þ.a sykur 0gr Prótein 10,1gr salt 2,0gr.

Eldunarleiðbeiningar.

Hægt er að setja Blóðmörinn bæði ófrosinn og frosinn í pott. Soðið í vatni.Blóðmör (1)

Blóðmör skal sjóða þar til 90 gráðu kjarnahita er náð.