All Posts By

vikingur

9106

By Upprunamerkingar
Vestaraland Öxarfirði. Ábúendur: Sveinbjörn Aðalgeirsson. Sveinbjörn er þáttakandi í: Bændur græða landið. Uppgræðslu á vegum landabótasjóðs. Gæðastýrðri sauðfjárrækt. Sveinbjörn hefur stundað búskap á Vestaralandi síðan 1982. Lýsing lands og lega þess...
Read More

9103

By Upprunamerkingar
Lundur Öxarfirði. Ábúendur: Sigurður Tryggvason og Vigdís Sigvarðardóttir. Bændur í Lundi eru þáttakendur í: Bændur græða landið. Gæðastýrðri sauðfjárrækt. Sigurður og Vigdís búa í íbúðarhúsi í Lundi en eru með búskap...
Read More

9101

By Upprunamerkingar
Leirhöfn Melrakkasléttu. Ábúendur: Jón Þór Guðmundsson og Hildur Jóhannesdóttir. Bændur í Leirhöfn eru þáttakendur í: Gæðastýrðri sauðfjárrækt. Við sauðfjárbúskap frá barnsaldri Leirhöfn er landnámsjörð Hún er landstór og landgóð, einkum fyrir sauðfé....
Read More

9096

By Upprunamerkingar
Núpur Öxarfirði. Ábúendur: Jón Ingimundarson og Björg Guðmundsdóttir. Bændur á Núpi eru þáttakendur í: Bændur græða landið. Gæðastýrðri sauðfjárrækt. Jón og Björg hafa stundað búskap á Núpi síðan 1976. Býlið Núpur...
Read More

9092

By Upprunamerkingar
Snartarstaðir. Ábúendur: Helgi Árnason og Sigurlína Jóhanna Jóhannesdóttir. Á lista yfir úrvalsbú á landsvísu samkvæmt RML. framleiðsluárið 2015. Bændur á Snartastöðum eru þáttakendur í: Bændur græða landið Skógræktarverkefni. Gæðastýrðri sauðfjárrækt. Helgi...
Read More

9085

By Upprunamerkingar
Daðastaðir Núpasveit. Ábúendur: Guðrún S Kristjánsdóttir og Gunnar Einarsson. Bændur á Daðastöðum eru þáttakendur í: Bændur græða landið. Uppgræðslu á vegum Landabótasjóðs. Skógræktarverkefni. Gæðastýrðri sauðfjárrækt. Guðrún og Gunnar hafa stundað búskað...
Read More

9083

By Upprunamerkingar
Brekka Ábúendur: Dagbjartur Bogi Ingimundarson. Á lista yfir úrvalsbú á landsvísu samkvæmt RML. framleiðsluárið 2015 og 2017. Bændur á Brekku eru þáttakendur í: Bændur græða landið. Skógræktarverkefni. Gæðastýrðri sauðfjárrækt. Dagbjartur Bogi...
Read More

9082

By Upprunamerkingar
Þverá Öxarfirði. Ábúendur: Benedikt Kristjánsson og Erla Ingólfsdóttir. Á lista yfir úrvalsbú á landsvísu samkvæmt RML. framleiðsluárið 2014. Bændur á Þverá eru þáttakendur í: Bændur græða landið. Uppgræðslu á vegum Landabótasjóðs....
Read More

9078

By Upprunamerkingar
Valþjófsstaðir 3 Ábúendur: Eiríkur Björnsson Eiríkur er þáttakandi í: Gæðastýrðri sauðfjárrækt. Eiríkur hefur stundað búskap á Valþjófsstöðum alla sína tíð. Skammt austur af Valþjófsstaðafjalli er dalverpi, sem nefnist Vesturdalur, eða Einarsstaðadalur í...
Read More

9077

By Upprunamerkingar
Klifshagi Öxarfirði. Ábúendur: Stefán Pétursson og Guðlaug Anna Ívarsdóttir. Á lista yfir úrvalsbú á landsvísu samkvæmt RML. framleiðsluárið 2015. Bændur í Klifshaga eru þáttakendur í: Bændur græða landið. Gæðastýrðri sauðfjárrækt. Stefán...
Read More