Skip to main content
All Posts By

vikingur

Slátrun hófst þann 14.septembe.

Eftir Uncategorized @is
Slátrun hófst hjá Fjallalambi þann 14.september. s.l. Dilkar eru fallegir og þyngri en á sama tíma í fyrra en holdminni. Þegar þetta er ritað þann 19. september þá er búið að slátra 3.280 lömbum sem eru með meðalþunga 16,88 kg. Einkunn fyrir fitu 6,69 Einkunn fyrir hold. 9,23 Kveðja Björn Víkingur Björnsson.
Nánar

9169

Eftir Upprunamerkingar
9169 Miðfjarðarnes. Ábúendur. Sigríður Ósk Indriðadóttir og Krzysztof Krawczyk. Miðfjarðarnes nær frá Saurbæjartanga og suður fyrir Reiðaxlarvatn lengst inni og suður í heiðum, um 19 km leið. Afbýli, nefnt Kot, var við Ótræðislæk, en engar  heimildir nema munnmæli, nafn og rústir eru um byggð þar. Tvíbýli var á Miðfjarðarnesi til 1972. Myndagallerý Senda fyrirspurn á sveitabæ
Nánar

10% aukning í sölu á grillkjöti.

Eftir Uncategorized @is
Mikil aukning er í sölu á grillkjöti frá Fjallalambi. Um er að ræða 10% aukningu" það sem af er sumri" miðað við  sumarið 2015. En Fjallalamb framleiðir 4 tegundir af grillkjöti. Lærissneiðar kryddaðar Sirloinsneiðar(mjaðamarsneiðar) kryddaðar. Skyndigrill (kryddaðar sirloinsneiðar) Kótelettur kryddaðar. Kveðja Björn Víkingur Björnsson    
Nánar